top of page
BÖLMÓÐUR
HANDVERK
HANDVERK ER FYRIR MÉR HIN BESTA HUGLEIÐSLA OG SÁLARNÆRING.
ÉG SJÁLFUR ER EINAR GUNNAR SIGURÐSSON OG ÞETTA ER HEIMASÍÐAN MÍN.
HÉR GET ÉG KOMIÐ HANDVERKINU MÍNU Á FRAMFÆRI OG UM LEIÐ GEFIÐ YKKUR SEM HINGAÐ RATA INNSÝN Í ÞETTA EINHVERFA BRÖLT MITT
ELDSMÍÐI OG NÁLBINDING ERU MITT HELSTA ÞARFAÞING ÁSAMT FLEIRI NAUÐSYNJUM TIL AÐ HALDA HEILSUNNI Í LAGI. ÉG HEF GLÍMT VIÐ HVORUTVEGGJA Í ALLNOKKUR ÁR MÉR TIL ÁNÆGJU OG YNDISAUKA, OG ÞAÐ SÉR EKKI ENN FYRIR ENDANN Á ÞVÍ ÆVINTÝRI.
ELDSMÍÐI ER KRÖFTUGT HANDVERK EN Á SAMA TÍMA FÍNGERT OG LEIKANDI. ÞAÐ VEKUR MANN AÐ EYÐA TÍMANUM MEÐ AFLINU OG STEÐJANUM EÐA MEÐ NÁL OG TVINNA.
bottom of page