top of page

HANDVERK ER FYRIR MÉR HIN BESTA HUGLEIÐSLA OG SÁLARNÆRING.

 

ÉG SJÁLFUR ER EINAR GUNNAR SIGURÐSSON OG ÞETTA ER HEIMASÍÐAN MÍN.

 

HÉR GET ÉG KOMIÐ HANDVERKINU MÍNU Á FRAMFÆRI OG UM LEIÐ GEFIÐ YKKUR SEM HINGAÐ RATA INNSÝN Í ÞETTA EINHVERFA BRÖLT MITT

ELDSMÍÐI OG NÁLBINDING  ERU MITT HELSTA ÞARFAÞING ÁSAMT FLEIRI NAUÐSYNJUM TIL AÐ HALDA HEILSUNNI Í LAGI. ÉG HEF GLÍMT VIÐ HVORUTVEGGJA Í ALLNOKKUR ÁR MÉR TIL ÁNÆGJU OG YNDISAUKA, OG ÞAÐ SÉR EKKI ENN FYRIR ENDANN Á ÞVÍ ÆVINTÝRI.

2021-02-04.jpg

ELDSMÍÐI ER KRÖFTUGT HANDVERK EN Á SAMA TÍMA FÍNGERT OG LEIKANDI. ÞAÐ VEKUR MANN AÐ EYÐA TÍMANUM MEÐ AFLINU OG STEÐJANUM EÐA MEÐ NÁL OG TVINNA. 

20190608_171834_edited.jpg
bottom of page